Góðan dag dag dag!!!

föstudagur, október 31, 2003:

"PODDU-AT OG SKITID I SALTANN SJO"


Hallo, eg heiti Bogi og eg er alkaholisti....
...Hallo Bogi!!


Ja ta erum vid komin aftur til Bangkok eftir langa og stranga dvol a Koh Phi Phi. Hun var nu kannski ekkert svo rosalega strong tar sem annad eins leti- og skemmtanalif hefur bara ekki sest i manna minnum!!
Vid eyddum 16 dogum a tessari snilldar eyju sem er liklega einn af minum uppahaldstodum til tessa og barasta alveg snilldar stadur i alla stadi. Nokkur skemmtileg aevintyri lentu a kantinn a tessum tima og skal eg nu reyna ad segja ykkur fra einhverjum teirra...

Phi Phi hefur ad bjoda eitthvad tad vingjarnlegasta folk ever.. ja eda bara Thailand yfir hofud. Vid vorum buin ad eignast svo ogedslega marga goda vini tarna ad tad var bara i alvoru mjog erfitt ad yfirgefa stadinn.
Tessi stadur er fraegur fyrir fallegar strendur og MJOG GOTT DJAMM!! Og svo audvitad "The Beach" myndina sem var tekin upp a naestu eyju.. Tarna eru alveg skrilljon turistar a besta aldri og allir tangad maettir til ad sletta adeins ur klaufunum og liggja eins og hravidur um alla strond i steikjandi hita a daginn. Vid fengum nu ekkert rosalega gott vedur tarna allan timan sem var nu agaetis afsokun til ad sofa ut eftir erfida nott a barnum!!;)

Vid hofdum kynnst slatta af Israelum a Kho Pha-Ngnan sem voru allir komnir til Phi Phi a svipudum tima og vid og med teim Sahy, Thomasi, Nir og Elad heldum vid eins og ein klika ut a hverju kvoldi liggur vid.. Sunnefu var nu adeins betur til vina vid ta en vid Dadi tar sem teir virtust nu frekar hafa meiri ahuga a islensku ljoskunni heldur en braedra fiflunum. Henni virtist lika vera alveg sama um tad tar sem teir voru vist EKKERT LJOTIR!!;):)
Vid hefdum nu lika ekkert a moti ef vid hefdum nu kannski haft eins og nokkrar israelskar gydjur med okkur i for, en eg segi tad og skrifa... ja eda skrifa allavega ad isrelskar konur eru FALLEGUSTU KONUR I HEIMI!!! Taer eru bara allar saetar og tad var nu ekkert litid af teim tarna. Vid erum to alveg bunir ad komast af tvi af hverju taer voru allar svona saetar.. Teir i Israel senda audvitad allar fallegu konurnar i burtu a medan astandid er eins og tad er i Israel og skilja svo taer ljotu eftir.. Tegar astandid er svo buid ad lagast og buid ad sprengja (ljott ad segja) allar taer ofridu ta senda teir taer fallegu aftur heim, hruga nidur bornum og bua til nyja "al-fallegan" stofn... Jaha, teir eru sko ekkert vitlausir tessir Israels-menn skal eg segja ykkur!!!

Tad var alveg slatta djammad a Phi Phi og akvadum vid bara ad leyfa okkur tad i sma tima tar sem vid hofum nu ekkert djammad svona mikid i ferdinni. Svo lika gerast bara svo margir skemmtilegir hlutir uti a lifinu og kynnumst svo mikid af folki. Eg stod mig alveg eins og hetja eitt kvoldid tegar vid vorum a einum barnum sem heitir Apache. Tar var eg ad dasalast eitthvad a taslunum og tegar bjorinn kalladi svo a losun rolti a kloid. Tad eru svona 3 pissu-skalar a tessu litla klosetti og golfid var rennandi blautt tar sem madur tarf ad sturta nidur med vatni sem madur tekur ur risa-storri fotu og skoflar i pissu-skalarnar. Tad voru einhverjir tveir ad pissa tarna inni tegar eg kem og stekk tvi inn til ad na thridju skalinni. Tad vill nu bara ekki betur til en ad eg renn svona lika skemmtilega a golfinu og flyg a hausinn. Tetta hefdi nu verid allt i besta lagi ef eg hefdi bara ekki tekid med mer tessa 40 litra fotu fulla af vatni og fleygt yfir allt golf og a hina tvo sem voru ad miga tarna inni. Eins og halfviti ligg eg tarna a golfinu rennandi blautur, sko ekki turr blettur a mer og hinir tveir ekkert allt of sattur med mig. Eg bidst nu innilegar afsokunar og slepp lifandi fra tessu lidi. Eg skrid svo ut af klosettinu, utlitandi eins og hafi ekki alveg haft stjorn a litla vininum og migid yfir mig allan eda stadid i strongu stridi vid pipu-lagnirnar a stadnum. HALFVITI!! Tetta hafdi nu samt ekki mikil ahrif a skemmtun kvoldsins tar sem tad var bara ekkert annad ad gera en ad klara dansinn hland-votur og flottur!:)

A leidinni heim tad sema kvold hittum vid eina ovingjarnlega mannin a eyjunni... eda rettara sagt eina ovingjarnelega manninn sem vid hofum hitt i Thailandi. Hann kom upp ad okkur tessi taelendingur tar sem vid vorum ad labba heim eg, Sunny, Dadi og einhver Svii sem var "samfo" og byrjadi eitthvad ad gera sig liklegan vid Sunnefu. Sunnefa gripur ta i hendina a Dada og tykist vera med honum. Skiptir ta bara engum togum ad hann snyr ser ad mer og segir bara beint i fesid a mer: "I dont like you".. Ja ja ekkert mal segi eg sem hafdi aldrei sed tennan mann adur og segi honum ad honum turfi nu ekkert ad lika vel vid mig tar sem hann vaeri nu liklega ekki sa eini.. "I don't like your hair".. ekkert mal heldur en hann var tarna bara ad ad leita ser ad einhverju boggi.. Vid reyndum nu eins og vid gatum ad labba bara a undan honum en hann elti bara og helt afram ad segja okkur ad tetta vaeri sko hans eyja vid "Israels-menn" skildum bara koma okkur i burtu. Hann var nu heldur ekkert a teim buxunum ad skilja ad vid vaerum nu ekki fra Israel og helt afram ad angra okkur.. Svo kom einn vinur hans os sagdi ad Dadi hefdi sparkad i hann..Klikkad lid!! Tad versta var ad tetta gerdist beint fyrir framan nefid a loggu-manni sem sat bara og horfdi a. Svo sagdi fiflid eitthvad vid logguna og hun bara labbadi i burtu.. Tvilikur grasasni!! Vid vorum svo dregin inn i herbergi hja vinum okkar tar sem hann aetladi bara ad elta okkur heim og var alltaf ad segja mer ad koma og hitta vini hans.. JE RIGHT... Tad tyrfti nu fyrst ad hengja mig og brenna adur en eg faeri med honum ad hitta einhverja Thai vini hans sem gaetu liklega verid einhverjir djofulsins Thai-Boxarar!!
Vid rakumst a tennan mann nokkrum sinnum eftir tetta og hann leit bara undan opg vissi alveg hvad hann var ad gera.. Tetta var eini ovinur okkar a eyjunni (fyrir utan helvitis loggu-fiflid) en daginn adur en vid foru svo heim heilsadi hann mer eins og vid vaerum tessir mestu matar og eg gaf honum mitt staersta heils til baka!;)

Eitt kvoldid eftir gott og langt kvold a Apache og Hippies-bar sem er bar tar sem er opinn lengur og er a strondinni, voru sumir i nokkud alvarlegu astandi.. Tessir sumir er enginn annar en Dadi Bro. Hann atti tetta alveg snilldar atridi tegar vid vorum oll ad labba saman heimi storum hop. Hann gengur svona i tessu astandi rafandi um gotuna og svo sjaum vid hann bara hrinja inn i einhvern gard. Hann aetladi ta ad halla ser upp vid einhvern vegg, en tad vildu nu bara ekki betur til en svo ad tetta var sko enginn veggur heldur einhver dukur sem var notadur til ad hylja eitthvad svaedi sem verkamenn hofdu verid ad vinna a. Eins og blind-full skata liggur hann tarna innvafinn i einhvern plast-duk halfur inn a einhverju verkamanna-svaedi og vid grenjum ur hlatri. Enginn skadi hlaust to af og tvi ekkert linn (hvad svo sem linn tydir) a hrakfollum hans. Bara fyndid!!;):)

Tegar vid satum eitt kvoldid heima hja Israelunum okkar, tok strakurinn svo upp a tvi ad vera med skemmtiatridi. Dadi tekur upp smokk og gerir sig klarann til ad skemmta hopnum. Hann sigur svo smokkinn upp i nefid og tekur hann ut um munninn og dregur hann svona a milli. Tetta fannst lidinu mjog fyndid og strakurinn stod sig tvi eins og hetja... I sma tima!! Tetta vildu nu bara ekki betur til en svo ad eftir nokkrar sekundur for tetta eitthvad illa i greyid og hann aelir bara tarna a stadnum heima hja einhverju lidi sem vid tekktum nu ekkert svo vel. Tetta fannst folkinu nu bara ennta betra skemmtiatridi nema kannski greyid stelpunni sem tarna var stodd og matti sja sma hrilli-svip a andliti hennar. Tad besta var ad tegar Dadi var nu buinn ad turka ser og aeluna af toskunni sinni og buxunum, ta var komid ad myndartoku. Allir foru saman i hop og stelpan (Noa) atti ad taka myndir af tessum fongulega hop a nokkrar myndavelar. Tegar kemur ad tvi ad Dadi rettir henni sina myndavel og hun tekur vid henn gripur hun beint i aeluna sem strakurinn hafdi skilid eftir nokkrum minutum adur.. Ekkert rosalega gedslegt en hun smellti to lika mynd af aelu-velinni!!

Til ad toppa alla heppni hans Dada ta vorum vid ad labba a Apache eitt kvoldid og erum eitthvad 3 ad tala saman eg, Sunnefa og Dadi. Vid gongum bara svona lika lett i lund og erum ekkert allt of mikid ad horfa a hvert annad. Tegar mer verdur svo litid a Dada daud-bregdur mer alveg. Eg helt ad tarna vaeri kominn litill djofull ad brjotast fram ur fesinu a honum en... nei nei, strakurinn var kominn med brennivins-eitrun!! Tvilikur GRIS!! Rauda ljonid gekk tvi um gotur eyjarinnar eins og med 17. stigs solbruna i framan tratt fyrir ad tad hafdi ekki sest svo mikid sem solar-glaeta i marga daga. Eftir sma pasu a Chang bjornum (sem b.t.w er besti bjor i heimi.. jafnvel betri en Thule!) og med nokkrum vatns-sopum lagadist tetta nu fljotlega og var tvi haegt ad halda skemmtuninni afram!! Tetta gerdist nu ekki bara einu sinni tar sem drengurinn fekk brennivins-eitrun fjorum sinnum... geri adrir betur!! Kannski verid ad segja honum ad taka ser sma pasu... Gaeti veri!!!:):)

Sunnefa atti nu lika sina godu takta og eftir ad hafa latid tessa vidfraegu setningu ut ur ser i ferdinni: "Tad eru allir ad reyna vid mig" var hun bara ekki latin i fridi. Tessi setning var notud a hverjum degi og rumlega tad og voru tessi ord latin flakka vid hin minnstu tilefni. Tad var nu alveg satt, tad voru allir ad reyna vid hana og heilu vina-hoparnir slogust gjorsamlega um hana!!;)
Tad gerdist svo ad stulkan fekk lika sin skilabod um ad taka ser sma pasu i drykkju tegar hun var kominn med einhvern djoful a tunguna. Hun for i apotekid sem hun var alvarlega ad hugsa um ad faera logheimilid sitt til (var alltaf i apotekinu) og tar sadi afgreidslumadurinn sem var nu ekki nema svona 15 ara straklingur ad hun vaeri komin med sveppa-sykingu a tunguna... af voldum drykkju!!;) Tetta var natturulega algjor snilld og hverslags aumingjum er eg eiginlega med?? Nei, nu kemur eitthvad fyrir mig... en tad bara er alveg greinilegt hver hefur verid rolegastur i tessu blessada skemmtanalifi!!;):)

Tetta hljomar eins og viod seum algjorar fyllibyttur.. Tad er sko ekki satt!! Vid djommudum nu reyndar nokkud mikid tarna en tessi ferd er sko alls ekki buin ad vera oll i sukki. Eg man allavega eftir tvem eda trem londum og tad er nokkud gott!! Nei nei... Vid erum engir sullarar!!

Tad voru nokkrar setningar sem voru latnar flakka og festust sumar teirra svona lika i sessi.. "Djofull er vond lykt af mer" en eg var endalaust ad fynna einhverja ogedslega lykt af sjalfum mer. Ekki voru tau nu mikid ad hughreista mig med einhverju eins og, nei nei tad er god lykt af ter heldur sogdu tau bara hreint og beint i fesid a mer eitt kvoldid: "Tu lyktar eins og hundur"!! Svo var manni bara stritt med einhverju "Voff-Voff" rugli...Takk fyrir tad!!:( En tad var bara einu sinni sem tau sogdu ad eg lyktadi eins og hundur, tad er sko ekkert svo vond lykt af mer... LOFA!!

Eitt flottasta atridi sogunnar atti ser stad tegar vid tokum okkur svo bats-ferd med einum tessara Taxi-Boat sem teir voru alltaf ad reyna ad troda manni upp i og skutla manni eitthvad. Vid tokum sma ferd yfir a "Beach" eyjuna, svona rett til ad taka myndir og skoda. Gaurinn sem skutladi okkur var svona um 50 ara og alveg finasti naungi... til ad byrja med! Hann tok okkur upp ad eyjunni en vid fengum nu ekki alla ta fegurd sem vid vildum tar sem tad var svo mikil fjara ad vid komumst ekki allt sem vid vildum fara. A bakaleidinni, svona thremur minutum adur en vid komum i land drepur hann a motornum. Vid heldum kannski ad hann aetladi ad baeta sma bensini a eda eitthvad svoleidis en i stadinn segir hann bara.. "Five minuets... Toilet"!! Ja ja, kallinn aetladi ad skvetta adeins ur skinnsokknum tar sem hann var liklega i spreng og gat ekki bedid i 3 minutur eftir ad komast i land...hugsadi eg!! En i stadinn fer hann aftan a batinn sem var pinku-litill hysjar nidrum sig braekrnar og byrjar bara ad skita beint fyrir framan okkur. Eg og Dadi satum og snerum ad kallinum en Sunnefa sneri baki i hann. Vid reyndum eins og vid gatum ad horfa ekki a kallinn rembast i sjoinn en tad var ekkert grin. Sunnefa passadi sig vel a ad snua ser ekki vid og gubba yfir hann. Tegar hann loksins lauk ser af, skofladi hann sma vatni a rassgatid a ser og turkadi ser svo i gamlan klut i batnum. Vid vorum mikid ad spa i ad fa tennan klut lanadan eda gefins til minningar um frabaera bats-ferd en.. slepptum tvi svo!!
Tegar vid svo komum i land og timi til kominn ad borga var tad sunnefa sem retti honum peninginn.. Vid oskudum tess svo heitt ad hann myndi ekki taka i hendurnar a okkur og takka okkur fyrir eins og teir gera yfirleitt, og vid vorum baenheyrd a teirri stundu. Peningnum var fleygt i hann vid vid drulludum okkur i burtu i halfgerdu sjokki!
Hversu mikid mal tarf manni ad vera ef madur getur bara alls ekki bedid i eins og 2-3 minutur eftir ad komast a klosett?? En mjog liklega var tetta bara hans klosett og gerir tetta liklega alltaf i sjoinn. Hann hefdi nu samt alveg matt bida tangad til hann vaeri einn en svo for sem for!!
Tad er tvi alveg a hreinu ad herna miga menn ekkert i saltann sjo... Tad er bara fyrir aumingja.. Teir skita i saltann sjo!!:)

Tad kom svo a daginn ad Sunnefu langadi aftur til baka til Bangkok. Vid vorum ekki alveg bunir ad fa fylli okkar a Phi Phi og skildust tvi leidir i 2 daga. Hun var nu i einhverjum kaerasta-leik (sem hun er nu ekki alveg a ad vidurkenna... nu verdur einhver tekinn af lifi!);) og tvi satt vid ad skilja okkur eftir.. Vid kvoddum hana tvi med tarum tar sem tetta var i fyrsta skipti sem leidir okkar skiljast i heilan dag i 8 manudi. Vid aetludum to ad fara til Bangkok 2 dogum a eftir og hitta hana tar!
Hun var samfo nyja nagranna okkar, strak fra Brasiliu sem var ad vinna i Bangkok sem fyrirsaeta. Otrulega saetur strakurinn og ekki slaemur ferdafelagi... i fyrstu!! Tetta var nu ekki madurinn sem kaerustu-leikurinn var med en tarna var hun allavega kjominn med ferdafelaga a tessu 17-18 tima ferdalagi. Tessi madur var vist einn sa leidinlegasti ferdafelagi i sogunni.. Enda stelpan alltof godu von!:):) Nei nei, hann var vist tudandi alla helvitis leidina og ekkert nogu gott fyrir hann. Hann var nu reyndar alltaf tudandi og til daemis var herbergid hans omurlegt to svo ad tetta var bara eitt af teim betri herbergjum sem vid hofum verid i. Hann hefdi nu bara att ad taka einka-spittbatinn sinn og einka-thotuna sina ef tetta var ekki nogu gott fyrir saeta strakinn!!
tegar kom ad brottfara-degi okkar Dada gatum vid bara alveg omogulega vaknad. Baturinn atti ad fara kl. 13.30 en vid voknudum bara alls ekki... Adeins of mikid djamm daginn adur var tvi bara ekkert annad ad gera en ad vera dag i vidbot. Aetli Sunnefa hafi nu ekki bara verid fegin ad vera laus vid okkur i einn dag i vidbot svo hun geti verid lengur i kaerasta-leik!(Jaaa, nu er eg haettur ad stryda henni..hun drepur mig i alvorunni!!) En eg saknadi hennar allavega og svaf ekki vaert fyrr en eg hitti hana aftur her i Bangkok!!;)

Tegar Sunnefa for kom tessi lika gedveika blida og var bara frabaert vedur alveg tar eftir. Vid forum a strondin einn daginn vid braedurnir enda ekki lita-miklir og aetludum sko ad vera brunni en Sunnefa tegar vid myndum hitta hana aftur! Dadi for svona rett a undan mer og var buinn ad vera a strondinni i svona 20 minutur tegar eg kem tangad. Tegar eg se hann svo tar sem hann liggur helt eg i alvorunni ad hann vaeri ad koma ur sturtu.. Tvilikur og annar eins sviti hefur bara ekki sest a jardkringlunni og ma "Strikerinn" sko fara ad vara sig tegar hann situr i klefanum eftir eridan fotboltaleik.. tad er sko bara ekki neitt midad vid tetta!!:)
Vid vorum tarna alvarlega ad hugsa um ad setjast bara ad a Phi-Phi.. Vid vorum komnir med tessa lika finu atvinnu hugmynd ad framleida svita a floskur. Tetta vaeri alveg frabaert lif... Dadi laegi bara a strondinni og svitnadi a medan eg safnadi svitanum i gamlar vatns-floskur sem ma finna ut um allt. Sunnefa myndi svo liggja berbrjosta a strondinni og lada ad ser kunna.. Tetta myndi tvi ekki kosta neitt og hugsidi ykkur bara hvad tetta yrdi nu nice lif!! Kannski ekki mjog snidugt yfir rigninga-timabilid tar sem framleidslan gaeti kannski legid nidri svo vikum skipti, tad vaeri ta bara friid okkar eftir erfida torn i verksmidjunni!! Tad hljota bara ad vera einhver fifl sem trua tvi ad tad se hollt ad drekka svita, serstaklega tegar madur svitnar mikid. Ef vid getum fengid folk til ad trua tvi ad i stad svita se best ad drekka annan svita... ta fer tetta allt i gang og vid verdum RIK!!:):)

Jaeja svo kom nu ad tvi ad fara fra eyjunni.. Folkid a gistiheimilinu vakti okkur tann daginn til ad vera viss um ad losna vid okkur. Tad var nu ekkert sma erfitt ad fara tar sem allir voru vinir okkar. Vid kvoddum tvi tugina alla af folki a leidinni i batinn og vorum nu bara grati naest. Tetta var bara svo aedislegt og heimnilislegt tarna hja okkur. Vid vorum med hunda og 3 litla straka sem gengu inn og ut ur herberginu okkar eins og teim syndist og voru sko bestu vinir hennar Sunnefu sem var alltaf ad leika vid ta. Bee, stelpan sem vann a gistiheimilinu var lika ordin mjog god vinkona okkar og sertstaklega Sunnefu og hun for naestum tvi ad grata tegar hun for og svo tegar vid forum lika. Hun taladi ekki um annad en hvad hun saknadi Sunnefu og elskadi hana mikid.. Ekkert sma yndael!!

Nokkrum dogum adur hofdum vid kynnst einni stelpu sem het Sarah fra Kanada. Hun var nagranni okkar i einn dag en flutti svo ut. Vid vorum to alltaf ad rekast a hana tar sem eyjan er nu ekki stor og madur er endalaust ad hitta sama folkid aftur og aftur. Tegar vid vorum bunir ad pakka og vorum ad gera okkur klara til ad yfirgefa stadinn kemur hun a gistiheimilid okkar og segir bara: "hae, eg er ad koma med ykkur til Bangkok"!!! FRABAERT!! Tessi stelpa var nu svo sem alveg agaet en GUD MINN ALMATTUGUR HVAD HUN GAT TALAD!!! Vid vorum komnir med hundleid a henni eftir ad turfa ad hlusta a alla hennar lifs-sogu og nu vitum vid sko allt um hennar lif og fjolskyldunnar hennar. Vid nenntum ekkert ad hafa hana mad og tad sem verra var ad hun aetladi ekki bara med okkur upp til Bangkok, nei nei hun aetladi bara ad ferdast med okkur upp til Chang Mai eftir nokkra daga i Bangkok lika!! I fyrstu tordum vid ekkert ad segja henni ad vid nenntum ekkert ad ferdast med henni og heldum bara kjafti a medan hun let daeluna ganga. 17 tima ferdalag og vid tokkudum Gudi fyrir tad ad vid fengum ekki saman saeti i rutunni og turftum ekki ad hlusta a hana alveg alla leidina... En hun baetti tad nu allt upp med marathon kjafti i hverju stoppi sem var tekid a leidinni!!
Tegar vid komum svo til Bangkok kl.6 i gaermorgun aetladi hun ad elta okkur a hostalid sem vid aetludum ad fara a og hitta sunnefu. Vid nadum nu einhvernveginn ad losna vid hana med tvi ad segja henni ad tad vaeri mikli miklu miklu odyrara fyrir hana ad fara eitthvad annad med einhverri saenskri stelpu sem var lika i rutunni, svo hun gerdi tad. Greyid sviinn vissi ekkert ut i hvad hun var ad fara og hefur liklega hoppad ut um gluggan um nottina..

Vid hittum hana svo i gaer og hun var ad reyna ad fa upp ur okkur hvenar vid aetludum til Chang Mai. Vid sogdumst nu ekki vita tad og sagdi eg henni ad tad vaeri liklega best ef vid faerum bara ein tar sem tad vaeri bara leidinlegt fyrir hana tar sem vid toludum islensku saman og svona... og viti menn tad virkadi!! Vid losnudum vid "stocker" daudans og hurra fyrir tvi!!:):)

Vid hittum svo Sunnefu i gaer tar sem hun var eitthvad ad dandalast med vini sinum Nir fra Israel. Vid kiktum svo adeins ut a lifid og aetludum ad fara a svona show tar sem madur ser kellingar skjota bord-tennis kulum og ollum fjandanum ut ur klofinu a ser. Vid gerdum nokkrar heidarlegar tilraunir vid ad fynna svoleidis stad en lentum alltaf inn a einhverjum helvitis stripp-bullum tar sem 15 ara gamlar stelpur hoppudu a brokunum vid dundrandi hipp-hopp tonlist!! Tetta var sko ekkert eins og heima tar sem dansinn er "list".. Tetta minnti meir a jolaball og taer hefdu alveg eins getad striplast tarna um i Hoki-poki.. svo gott var tad!! Ekki tad ad eg se einhver fasta-gestur a stripp-bullum heima.... Eg hef bara heyrt tetta!!;);):):):)

Tegar vid komum svo aftur heim sogdu Sunnefa og Nir okkur tad ad tau hofdu etid poddur daginn adur.. JE RIGHT!! Sensinn ad eg trudi tvi ad Sunnefa Burgess hafi etid poddur!! Tad var tvi bara stokkid ut a gotu og keypt bland i poka! Ekki sens ad eg aetladi ad smakka tennan vidbjod tar sem eg og skordyr... ja tad er bara einhver rigur a milli okkar verd eg ad segja!!
Eg enda tho eftir mikinn thrysting, ad smakka tetta allt saman.. Ormar, Engisprettur, Sporddreka og meiri ad segja Kakkalakka... EG HATA KAKKALAKKA!! Dadi at tetta lika og Sunnefa... Ja tetta var eins og jolamatur hja henni!!:) Eg get nu ekki sagt ad tetta hafi verid eitthvad yndi, en tad var bara eitthvad krydd-bragd af tessu ollu saman.
Allavega get eg nu naest tegar eg se kakkalakka flykki, tekid hann upp og sagt: "Aha.. eg er buinn ad eta vin tinn"!!!:):)


Vid erum nuna bara ad bida eftir ad vegabrefs-aritunin verdur klar til Indlands og svo holdum vid upp i nordur-Thailand.. Adur en haldid verdur afram i gegn um Laos, Kambodiu og Vietnam. Fyrst er bara ad versla af ser rassgatid her i Bangkok, tad aetti ekki ad verda erfitt!!

Jaeja er ekki kominn timi til ad haetta tessari vitleysu... Tad er Halloween i kvold og buid ad skreyta goturnar med allskynns doti og drasli, tad verdur bara gaman!!:)


Thangad til naest...
Veridi hress, ekkert stress og.... bless bless!!:):)

Illa lyktandi-fitubollan, Astfangna Sveppa-tungan og kofsveitta Raud-fes
her // 1:39 f.h.

______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!

''RUGL UM BULL''

Archives


Gestabok Hermaurasendu mer e-mail


The WeatherPixie
myndir